PaCE: Lýðræðis-vinnustofa

PaCE: Lýðræðis-vinnustofa

Lýðræðis-vinnustofan er netviðburður sem býður uppá vettvang fyrir fólk, allstaðar að á Íslandi, til að ræða traust sitt á stjórnvöldum og stofnunum, núna á tímum Covid-19. Þetta er hluti af PaCE verkefninu (Populism and Civic Engagement) sem styrkt er af rannsóknar- og nýsköpunaráætlun Evrópu.

Groups

Kynning á þáttakendum

Helsta ógn Covid-19 á Íslandi

Forgangsröðun stjórnvalda

Viðbrögð almennings á Íslandi

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information