Opið samráð um nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkur

Opið samráð um nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkur

Unnið hefur verið að nýrri atvinnu- og nýsköpunarstefnu fyrir Reykjavík síðustu mánuði. Víðtækt samráð hefur þegar átt sér stað og má finna drög að stefnunni hér: https://reykjavik.is/atvinnu-og-nyskopunarstefna Við leitum nú til borgarbúa eftir umsögnum um drögin. Opið er fyrir umsagnir til 25.febrúar nk.

Groups

Opið samráð um nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information