Hvert er stærsta hagsmunamál stúdenta?

Hvert er stærsta hagsmunamál stúdenta?

Stúdentaráð mun í ár fjármagna stóra herferð þar sem vakin verður athygli á sérstöku málefni sem varðar hagsmuni stúdenta. Dæmi um herferð síðasta árs er undirfjármögnun Háskólastigsins. Stúdentaráð vill heyra frá öllum stúdentum Háskólans og að ákvörðun um herferð sé ykkar.

Posts

Fleiri merktar gangbrautir

Brotin loforð ríkisstjórnarinnar

Umhverfisvænn háskóli - plastlaus háskóli

Barnagæsla fyrir foreldra í háskólanámi

Viðvera á stúdentagörðum óháð öðru en fullri menntun

Vantar fleiri íbúðir fyrir nemendur

Stofna nefnd um bíllausar samgöngur á háskólasvæðinu.

Sturtuaðstaða fyrir reiðhjólafólk

Aðgengi í öllum veðrum

Gæludýrahald í völdum Stúdentaíbúðum.

Ný íþrótta- og líkamsræktaraðstaða HÍ

Mat álags á nema

SHÍ fari í herferð til að vinna á upptöku U-pass við HÍ

Ódýrara að lifa sem námsmaður

City Autonomous Cultural Cente/Hang out plase fyrir ungtfólk

Bæta við fleiri bílastæðum

Bæta úrval af vegan mat í Hámu

Allt námsefni sé aðgengilegt á bókasöfnum HÍ

Fá stúdentaheilsugæslustöðvar á háskólasvæðin

Hlúið að andlegri heilsu

Fjármögnun kennslu og menntunar

Símaklefi á háskólasvæðið

Lækur í Suðurgötu

Need-based financial aid

Apótek inn á háskólasvæðin

Aðgangur að Hljóðbókasafni

Betri aðstaða fyrir hjólreiðafólk

Svæðið í kringum HÍ sé stórbætt sem almenningsgarður

Upptökur á fyrirlestrum

Háskóli fyrir alla

Malbika stíga frá Hringbraut að Öskju

Hækkun frítekjumarks

Tilkoma lágvöruverslunar á Stúdentagarðana

Betra aðgengi foreldra að námi

Koma upp hæghleðslustöðvum fyrir rafbíla

Bílastæðahús á malarplanið

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information