Vesturbær

Vesturbær

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar.

Posts

Gatnamót Hofsvallagötu og Neshaga verði þrengd

Aukið umferðaröryggi við Melaskóla

Hiti í gangstéttir á Hofsvallagötu

Ný baðströnd fyrir sjósport

Gera umhverfi við sorpgáma snyrtilegra.

Útivistarsvæði á enda Flyðrugranda

Vaðlaug við Ægissíðu

Sjávar leikvöllur

Litla hringlaga verslunarmiðstöð á Hagatorg

Gangbrautir og umferðaröryggi

Betrumbæta leiksvæði við Bárugranda

Hagatorg lagað

Frjálsar frjálsíþróttir

Frostaskjól við hús nr 9 - lýsing

Hundagirðingu á túnið hjá Vesturbæjarlaug

gangstígar og götur í vesturbæ

Endurnýja leiksvæði milli Kvisthaga, Fornhaga og Ægisíðu.

Vatnshanar

Hundatún

Gangbrautarljós yfir Ánanaust á móts við OLÍS bensínstöðina

Klifurveggur á leiksvæði milli Boðagranda og Grandavegs

Blikkandi hraðaumferðarskilti við Grandaskóla

Bæta stígatengingar á stíg bak við Hagaborg-Hagaskóla sérstaklega við Fornhaga.

Ruslastampa á bílastæði neðst við Túngötu

Vatnspóstur fyrir alla í Vesturbæ

Viðburðalýsing á róluvelli í vesturbænum

Skjól á Grandavegi

Reitur Hagamelur - Kaplaskjólsvegur

Skautabraut á Hagatorgi

Gerfigrasvöll á Lynghagaróló

Kaupum skemmtilegri leiktæki á leikvelli

Batta á battavöllinn við Melaskóla

Vatnsfontur vid Aegisidu

Gangstétt og hjólastígur meðfram KR velli

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information