Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Mannfrek verkefni til frambúðar til að auka atvinnu !!!

Lækka útsvar

Aukið fjármagn til miðborgar

Skipa eftirlitsnefnd yfir húsaleigumarkaði (eins og er í DK).

Hækka gjald fyrir mat borgarfulltrúa og embættismanna

Betri Reykjavík á landsvísu

atvinnuleysisbótaþegar skyldugir til sjálfboðavinnu 2-3 í viku

Ísland taki þátt í "It Gets Better Project"

Reykjavíkurborg starfi yfirlýst eftir Barnasáttmála SÞ

Leyfa Gídeon mönnum að koma aftur inn í skóla borgarinnar

Götublað sem heilimislaust getur selt til að afla sér tekna

Lengja opnunartíma árbæjarapóteks um helgar.

Félagsrými fyrir flóttamenn

Lífsins tré - listaverkið við Barnaspítala Hringsins

Breytum Kjarvalsstöðum í menningarmiðstöð.

Menningarhús barnanna

Kaffihús á hjólum

Sólfar-siglingar

Útilistaverk í Bakkahverfi

Styttu af Lenín á Hagatorg

More posts (2741)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information