Nýlega endurskoðuð rök

Hjólaskautahöll í Reykjavík
Hægt að leigja út skauta til notkunar (hægt að kaupa gamlan lager af notuðum skautum, eða fá nýja á heildsöluverði frá framleiðanda). Einnig hægt að leigja salinn út í heild sinni til hópa - skólahópar, vinahópar, vinnustaðir gætu komið og fengið kennslu á skautana og skemmt sér.<ins class="diffins"> Einnig</ins> <ins class="diffins">hægt að hafa þema-kvöld, t.d. 80's kvöld, diskókvöld, o.sfrv., með plötusnúð og selja inn á.</ins>
11 fannst þetta gagnlegt
Hjólaskautahöll í Reykjavík
Hægt að leigja út skauta til notkunar (hægt að kaupa gamlan lager af notuðum skautum, eða fá nýja á heildsöluverði frá framleiðanda). Einnig hægt að leigja salinn út í heild sinni til hópa - skólahópar, vinahópar, vinnustaðir gætu komið og fengið kennslu á skautana og skemmt sér.
11 fannst þetta gagnlegt
Fannar
<ins class="diffins"> </ins>Þessi bílastæði eru fyrir <del class="diffmod">störa</del><ins class="diffmod">stóra</ins> bíla því að þeir eru sektaðir leggi þeir inní íbúðarhverfum, en fólk leggur stundum <del class="diffmod">kerum</del><ins class="diffmod">kerrum</ins> eða ferða vögnum í þessi stæði þannig að það mætti fjölga þessum stæðum svo að sendi bílar geti lagt þarna.
1 fannst þetta gagnlegt
Picture
studdi Óðinstorg
<del class="diffmod"> </del><ins class="diffmod"> </ins>Ég hef sent inn bréflega tillögu um að Óðinstorgi verði breytt í Bókmenntatorg sem á vel við götunöfnin því skáldamjöðurinn kom frá goðunum. Svo bjó og býr mikið af rithöfundum í hverfinu. Auk þess skilgreinir <del class="diffmod">Reykjavæik</del><ins class="diffmod">Reykjavík</ins> sig sem bókmenntaborg. Blómailm og mannlíf í stað bílastæða. En fyrst og fremst rólegt mannlíf -- ekki veitingahús sem eru opin til kl. eitt að nóttu um helgar. Slíkt á ekki að vera inni í íbúahverfi.
3 fannst þetta gagnlegt
Picture
studdi Óðinstorg
Ég hef sent inn bréflega tillögu um að Óðinstorgi verði breytt í Bókmenntatorg sem á vel við götunöfnin því skáldamjöðurinn kom frá goðunum. Svo bjó og býr mikið af rithöfundum í hverfinu. Auk þess skilgreinir Reykjavæik sig sem bókmenntaborg. Blómailm og mannlíf í stað bílastæða. En fyrst og fremst rólegt mannlíf -- ekki veitingahús sem eru opin til kl. eitt að nóttu um helgar. Slíkt á ekki að vera inni í íbúahverfi.
3 fannst þetta gagnlegt
Strumpur
Best væri ef hægt væri að hafa þá tvo þar sem hitastigið fyrir hjartveika er heldur hátt. Einnig hefur orðin mikil aukning í sjósund á svæðinu.<del class="diffdel"> Eins og aðstaðan með pottinn og vaðlaug sem er mjög gróf og skemmir sundfatnað, er þetta ástand til skammar.</del>
4 fannst þetta gagnlegt
Strumpur
Best væri ef hægt væri að hafa þá tvo þar sem hitastigið fyrir hjartveika er heldur hátt. Einnig hefur orðin mikil aukning í sjósund á svæðinu. Eins og aðstaðan með pottinn og vaðlaug sem er mjög gróf og skemmir sundfatnað, er þetta ástand til skammar.
4 fannst þetta gagnlegt
Picture
Þessi hugmynd sýnir betur þá sögu sem býr að baki borgarlandslaginu, bæði borgarbúum og gestkomandi til ánægju. Örfáar elstu <del class="diffmod">göturnar</del><ins class="diffmod">götur</ins> í miðbænum hafa verið merktar svona (t.d. Austurstræti - Langastétt). Full ástæða væri til að merkja allar götur sem heita eftir einhverjum, <del class="diffmod">til</del><ins class="diffmod">t.d.</ins> að rifja upp fyrir vegfarendum hver þessi Skúli var við Skúlagötuna. Þá væri hægt að reyna að útskýra í einni setningu götur eins og Kalkofnsveg og Rauðarárstíg, sem heita eftir löngu horfnum húsum og örnefnum.
1 fannst þetta gagnlegt
Picture
Þessi hugmynd sýnir betur þá sögu sem býr að baki borgarlandslaginu, bæði borgarbúum og gestkomandi til ánægju. Örfáar elstu göturnar í miðbænum hafa verið merktar svona (t.d. Austurstræti - Langastétt). Full ástæða væri til að merkja allar götur sem heita eftir einhverjum, til að rifja upp fyrir vegfarendum hver þessi Skúli var við Skúlagötuna. Þá væri hægt að reyna að útskýra í einni setningu götur eins og Kalkofnsveg og Rauðarárstíg, sem heita eftir löngu horfnum húsum og örnefnum.
1 fannst þetta gagnlegt
Picture
Þessi hugmynd sýnir betur þá sögu sem býr að baki borgarlandslaginu, bæði borgarbúum og gestkomandi til ánægju. Örfáar elstu göturnar í miðbænum hafa verið merktar svona (t.d. Austurstræti - Langastétt). Full ástæða væri til að merkja allar götur sem heita eftir einhverjum, til að rifja upp fyrir vegfarendum hver þessi Skúli var við Skúlagötuna. Þá væri hægt að reyna að útskýra í einni setningu götur eins og Kalkofnsveg og Rauðarárstíg, sem heita eftir löngu horfnum húsum og örnefnum.
1 fannst þetta gagnlegt
Picture
Hvað með fólk sem vill nýta strætó úr Spönginni t.d. í Rimahverfið eða Foldirnar ? Á það þá að þurfa að taka strætó í Ártún til að komast á leiðarenda?
4 fannst þetta gagnlegt
Picture
Mikið af <del class="diffmod">börnum</del><ins class="diffmod">gangandi</ins> <del class="diffmod">(og</del><ins class="diffmod">og</ins> <del class="diffmod">fullorðnum)</del><ins class="diffmod">hjólandi vegfarendum</ins> sem <del class="diffmod">labba</del><ins class="diffmod">fara</ins> þarna <del class="diffmod">yfir.</del><ins class="diffmod">yfir Fjallkonuveginn.</ins> Bara hraðahindrun ekki einu sinni gangbrautarmerking (sem er reyndar vandamál víðsvegar í borginni).
2 fannst þetta gagnlegt
Picture
Mikið af börnum (og fullorðnum) sem labba þarna yfir. Bara hraðahindrun ekki einu sinni gangbrautarmerking (sem er reyndar vandamál víðsvegar í borginni).
2 fannst þetta gagnlegt
Picture
Hvað með fólk sem vill nýta strætó úr Spönginni t.d. í Rimahverfið eða Foldirnar ?<ins class="diffins"> Á</ins> <ins class="diffins">það þá að þurfa að taka strætó í Ártún til að komast á leiðarenda?</ins>
4 fannst þetta gagnlegt
Picture
Hvað með fólk sem vill nýta strætó úr Spönginni t.d. í Rimahverfið eða Foldirnar ?
4 fannst þetta gagnlegt
Verkefnahópur - Vesturbær
Dregur úr vindhviðum sem er mikið af í Vesturbænum.
2 fannst þetta gagnlegt
Verkefnahópur - Vesturbær
Verkefnið er mikilvægt vegna þess að það stuðlar að aukinni umhverfisvitund barna og fær þau til að skilja umhverfi sitt betur.
1 fannst þetta gagnlegt
Verkefnahópur - Vesturbær
Dregur úr vindhviðum sem er mikið af í Vesturbænum.
2 fannst þetta gagnlegt
Picture
Það er þvílíkur munur að hafa tré við hjólastíga. Tréin veit frábært skjól gegn vind og enn betra vegna rigningu sem gleymist stundum! <ins class="diffins">Læt mynd fylgja af tréi og gangstétt. Takið eftir að gangstéttin er þurr undir trénu.</ins>
3 fannst þetta gagnlegt
Picture
Það er þvílíkur munur að hafa tré við hjólastíga. Tréin veit frábært skjól gegn vind og enn betra vegna rigningu sem gleymist stundum!
3 fannst þetta gagnlegt
Picture
Fyrirmyndin er sótt til Malmö í Svíþjóð þar sem vinsælt útivistarsvæði með "klifursveppum" og hjólabrettabrautum er hluti stærra frístundaverkefnis í svonefndum Stapelbäddsparken. Svæðið er opið<del class="diffdel"> alla daga ársins og</del> allan ársins hring og myndi nýtast hér hvenær sem ekki er snjór á jörðu. Eins mætti hugsa sér að hluti garðsins yrði yfirbyggður e.t.v. með braggalagi! Leitarorð þar sem sjá má myndir: klättring, stapelbaddsparken, skateboard
6 fannst þetta gagnlegt
Sól
Ég var að ganga yfir gatnamót Kringlumýrar og Háaleitisbrautar. Ég forðast þessi gantamót vegna galla í uppsetningu ljósa. Gangandi vegfaranda og umferð er hleypt yfir á sama tíma. Ég fór yfir grænum karli en á sama tíma má umferð fara frá Háaleitisbraut fyrir á Kringlumýrarbraut. Þessir aðailar eru að flýta sér svo mikið yfir gatnamótin að þeir mega ekki vera að <del class="diffmod">soppa</del><ins class="diffmod">stoppa</ins> fyrir gangandi. Þrír bílar voru næstum búnir að keyra yfir mig. Ef ég væri öldruðl eða barn væri ég á spítala núna.
1 fannst þetta gagnlegt
Sól
Ég var að ganga yfir gatnamót Kringlumýrar og Háaleitisbrautar. Ég forðast þessi gantamót vegna galla í uppsetningu ljósa. Gangandi vegfaranda og umferð er hleypt yfir á sama tíma. Ég fór yfir grænum karli en á sama tíma má umferð fara frá Háaleitisbraut fyrir á Kringlumýrarbraut. Þessir aðailar eru að flýta sér svo mikið yfir gatnamótin að þeir mega ekki vera að soppa fyrir gangandi. Þrír bílar voru næstum búnir að keyra yfir mig. Ef ég væri öldruðl eða barn væri ég á spítala núna.
1 fannst þetta gagnlegt
Picture
Frístundastyrkir barna í Reykjavík hafa ekki hækkað í neinu samræmi við hækkun á þeim gjöldum sem þeim er ætlað að mæta. Æfingagjöld <del class="diffmod">´þróttafélaga, </del><ins class="diffmod">íþróttafélaga, </ins>námsgjöld tónskóla og önnur <del class="diffmod">ámóta </del><ins class="diffmod">slík </ins>gjöld hafa hækkað gífurlega á undanförnum árum. Frístundastyrkurinn var <del class="diffmod">stórkostlegt </del><ins class="diffmod">gríðarlegt </ins>framfaraskref fyrir barnafjölskyldur sem gerði mikið til þess að <del class="diffmod">drafa </del><ins class="diffmod">draga </ins>úr ójöfnuði barna vegna efnahagsstöðu foreldra. TIl þess að viðhalda þeim góða árangri sem styrkurinn hefur skilað er hins vegar nauðsynlegt að hann hækki.
4 fannst þetta gagnlegt
Margrét Rúna
Góðan dag. Mér hefur lengi blöskrað hve illa er búið að öryggismálum fyrir gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem vill komast yfir Eiðsgranda út á göngu- og hjólreiðastígana meðfram sjónum. Það þarf að stórbæta merkingar við allar gönguleiðir yfir Eiðsgranda. Einhvers staðar mættu koma ljós. Eins þarf að gera átak í umferðarmenningunni. Það er algjör undantekning að bílar stöðvi fyrir gangandi vegfarendum við Eiðsgranda. Nánast enginn stoppar fyrir fólki með barnavagna, börnum og öldruðum.
6 fannst þetta gagnlegt
Picture
Það eru núna þrjár göngubrýr sem tengja svæði milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar/Sæbrautar. Ein er hjá Kringlunni, önnur við Skeifuna og sú þriðja er nálægt Gnoðarvogi. Hins vegar vantar göngubrú yfir svæðið milli Kringlumýrarbrautar og Grensásvegar. Það eru góð rök fyrir því að byggja göngubrú þarna yfir, í fyrsta lagi er þetta hættulegasta gatan á Íslandi, í öðru lagi er þetta umferðarmesta gatan á Íslandi og í þriðja lagi er gatan með þeim breiðustu, allt að 7 akreinar hvoru megin.
3 fannst þetta gagnlegt
Picture
<del class="diffmod">í </del><ins class="diffmod">Í </ins>aðalskipulagi Reykjavíkur 2001–2024 er Grafarvogur settur undir hverfisvernd, eins og hún er skilgreind í skipulags- og byggingarlögum nr. 73 frá 1997 Hverfisvernd felur í sér að þar verði öllum framkvæmdum haldið í lágmarki en lífríki svæðisins leyft að þróast á náttúrlegan hátt. Lágmarksframkvæmd sem ógnar ekki lífríkinu gæti því komið til greina. Ekki er hægt að kveða uppúr með þetta nema að undangenginni rannsókn.
1 fannst þetta gagnlegt
Picture
í aðalskipulagi Reykjavíkur 2001–2024 er Grafarvogur settur undir hverfisvernd, eins og hún er skilgreind í skipulags- og byggingarlögum nr. 73 frá 1997 Hverfisvernd felur í sér að þar verði öllum framkvæmdum haldið í lágmarki en lífríki svæðisins leyft að þróast á náttúrlegan hátt. Lágmarksframkvæmd sem ógnar ekki lífríkinu gæti því komið til greina. Ekki er hægt að kveða uppúr með þetta nema að undangenginni rannsókn.
1 fannst þetta gagnlegt
Picture
Það eru núna þrjár göngubrýr sem tengja svæði milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar/Sæbrautar. Ein er hjá Kringlunni, önnur við Skeifuna og sú þriðja er nálægt Gnoðarvogi. Hins vegar vantar göngubrú yfir svæðið milli Kringlumýrarbrautar og Grensásvegar. Það eru góð rök fyrir því að byggja göngubrú þarna yfir, í fyrsta lagi er þetta hættulegasta gatan á Íslandi, í öðru lagi er þetta umferðarmesta gatan á Íslandi og í þriðja lagi er gatan með þeim breiðustu, allt að 7 akreinar hvoru megin.
3 fannst þetta gagnlegt
Picture
Það eru núna þrjár göngubrýr sem tengja svæði milli Kringlumýrarbrautar og Reykjanesbrautar/Sæbrautar. Ein er hjá Kringlunni, önnur við Skeifuna og sú þriðja er nálægt Gnoðarvogi. Hins vegar vantar göngubrú yfir svæðið milli Kringlumýrarbrautar og Grensásvegar. Það eru góð rök fyrir því að byggja göngubrú þarna yfir, í fyrsta lagi er þetta hættulegasta gatan á Íslandi, í öðru lagi er þetta umferðarmesta gatan á Íslandi og í þriðja lagi er gatan með þeim breiðustu, allt að 7 akreinar hvoru megin.
3 fannst þetta gagnlegt