Vesturbæjarlaug

Vesturbæjarlaug

Lengja þarf opnunartíma Vesturbæjarlaugar um helgar, opna kl. 8:00 á laugardögum og sunnudögum

Points

það myndi muna strax um þennan klukkutíma á morgnana um helgar, opna 8:00 í stað 9:00

Þegar þrengt var að opnunartíma laugarinnar í sparnaðarskyni, sem var aðgerð sem mæltist afar illa fyrir, þá var klippt bæði aftan og framan af tímanum. Talsvert hefur verið slakað til og opnunartíminn lengdur seinni part og kvöld. Enn þurfa morgunhanarnir þó að sætta sig við skerðingu þeirra lífsgæða sem þeir áður höfðu, þegar laugin opnaði kl. 8:00 á laugardögum og sunnudögum.

😀

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information