Stuttur göngustígur sem tengist við göngustíg við Árvað

Stuttur göngustígur sem tengist við göngustíg við Árvað

Þegar labbað er í áttina að strætóskýli við Norðlingaholtsskóla frá Lækjarvaði og Rauðavaði er stígur sem að liggur í hálfgerðu V-i (hvítu strikin á mynd, meðfram Norðlingabraut). Því labba flestir yfir grasið og þar myndast of mikið drullusvað. Ef að þessi hluti yrði malbikaður (sbr. rauða strikið) þá yrði það mikið prýði fyrir hverfið,

Points

Nauðsynlegar úrbætur á þessum stað

Bætir samgöngur og eykur prýði hverfisins

Lagði fram tillögu um þetta fyrir ári síðar auk fleiri atriða varðandi svona smálagfæringar. Fékk póst frá starfsmanni borgarinnar þar sem ég var beðinn að útlista frekar hvað ég væri að tala um. Sendi viðkomandi myndir og kort en hef ekkert séð gerast. Sendi þessum ágæta starfsmanni póst í gær til að spyrja um málið. Hef ekki fengið svar. Sjá hugmyndina hér: https://hverfid-mitt-2017.betrireykjavik.is/post/7424/debate

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information