Hringtorg þar sem Hallsvegur og Víkurvegur mætist

Hringtorg þar sem Hallsvegur og Víkurvegur mætist

Umferðin um þessi óstýrðu gatnamót eru mikil og einnig slysahættan. Umferðarhraði er mikill hjá bílum sem koma niður brekkuna. Hringtorg myndi virka sem náttúruleg hraðahindrun og jafna flæðið á umferðinni þar sem bílar frá Hallsvegi ættu auðveldara með að komast inn á Víkurveginn. Nægt pláss til að koma hringtorgi fyrir á svæðinu.

Points

Í mikilli umferð á háannatíma getur verið stórhættulegt að taka vinstri beygju.

Minnkar umferðarhraða og bætir flæði umferðar á svæðinu.

Það þarf að laga þessi gatnamót!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information