Hreinsa drasl og úrgang bak við Fossaleyni 19-23

Hreinsa drasl og úrgang bak við Fossaleyni 19-23

Á opnu svæði við gangstíg bak við Fossaleyni 19-23 er búið að losa mikið af alls konar drasli. Þarna eru margir haugar af jarðvegsúrgangi, gróðurleyfum og byggingaúrgangi sem hefur safnast upp í nokkur ár af fólki sem fer ekki í Sorpu með draslið. Hreinsa þarf svæðið, sá grasi og loka aðkomuleiðum að svæðinu.

Points

Þetta er farið að líta út eins og ruslahaugar og kominn tími á tiltekt. Nauðsynlegt að loka leiðum að svæðinu fyrir bíla svo ekki haldist áfram að safnast upp rusl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information