Ungbarnarólur á róluvelli

Ungbarnarólur á róluvelli

Það væri gaman að fá fleiri ungbarnarólur á róluvellina í hverfinu, sérstaklega á Klambratún.

Points

Tek undir þetta. Hef búið erlendis að undanförnu og hér í kring er þetta standard á róluvöllum að hafa svona körfurólur í bland við aðrar. Er eitt það fyrsta sem yngstu börnin geta gert á mörgum róluvöllum.

Margir foreldrar í hverfinu og úr hverfunum í kring rölta um hverfið með börnin sín en mjög fáir róluvellir bjóða upp á rólur fyrir yngstu börnin sem geta ekki rennt sér í rennibraut, geta ekki setið í sandkassanum því þau borða kattaskítinn og geta ekki setið á mölinni því þau borða steinana. Úr þessu má bæta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information