Hraðahindrun í Faxaskjól

Hraðahindrun í Faxaskjól

Faxaskjól er merkt sem 30 gata með skiltum en engu að síður keyrir fólk þar á ógnarhraða svo hætta stafar af. Gatan er hluti af vinsælu útivistarsvæði og því oft mikið af gangandi vegfarendum, íþróttaiðkendum og hinum ýmsu dýrum þar á vappi. Hraðahindrun kæmi sér afar vel og myndi gera skjólin og móann öruggari fyrir bæði íbúa og gesti.

Points

Gatan er hluti af vinsælu útivsvarsvæði og því oft mikið af gangandi vegfarendum, íþróttaiðkendum og hinum ýmsu dýrum þar á vappi. Hraðahindrun kæmi sér afar vel í því að gera skjólin og móann öruggari fyrir bæði íbúa og gesti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information