Fleiri og skemmtilegri rennibrautir í sundlaug Grafarvogs

Fleiri og skemmtilegri rennibrautir í sundlaug Grafarvogs

Hef heyrt að krökkum langar að fá fleiri og skemmtilegri rennibrautir í grafarvogslaug, við förum frekar í Lágafellslaug í mosó því þar eru fleirri rennibrautir, væri miklu skemmtilegra að geta farið frekar í hverfislaugina okkar hérna í grafarvogi.

Points

Börnin vilja frekar fara í Lágafellslaug í mosó því þar eru skemmtilegri rennibrautir og meira við að hafa fyrir börn, ég tel að fleiri fjöldskyldur í Grafarvogi myndu frekar vilja fara með börnin sín í hverfislaugina í Grafarvogi.

Í fyrra hlaut ný og breið vatnsrennibraut mestu kosningu og verður hún sett upp í apríl/maí núna á þessu ári. Ég er samt sammála þessari hugmynd hér að það má bæta þeirri þriðju við. Barnstærsta hverfi borgarinnar þarf barnvænustu sundlaug borgarinnar!

Looks ok

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information