Göngustígar sem ekki eru malbikaðir á túninu er hreinlega ófærir yfir veturinn. Drullusvað eða svellbunkar. Gangandi og hjólandi færa sig upp á frosið grasið frekar en að vaða drullu eða skakklappast á svellinu. Grasið skemmist því líka.
Það er mikill munur að sjá malbikuðu stígana sem eru á túninu. Þá stíga er hægt að riðja af snjó og sanda yfir veturinn og eru því færir öllum, gangandi og hjólandi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation