skipt um undirlag á leikvelli í porti verkamannabústaða

skipt um undirlag á leikvelli í porti verkamannabústaða

Mottur settar í stað malar á leikvelli í porti verkamannabústaða við Hringbraut. Mikill fjöldi katta heldur sig í garðinum, og nýtir mölina sem klósett þannig að varla er þverfótað fyrir kattaskít á leikvellinum. Þetta gerir það að verkum að fáir nýta sér leikvöllinn, sem er synd því hann er mjög vel staðsettur í einu stærsta græna svæði Vesturbæjarins.

Points

Mikill fjöldi katta heldur sig í garðinum, og nýtir mölina sem klósett þannig að varla er þverfótað fyrir kattaskít á leikvellinum. Þetta gerir það að verkum að fáir nýta sér leikvöllinn, sem er synd því hann er mjög vel staðsettur í einu stærsta græna svæði Vesturbæjarins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information