Göngustýgur í Grundargerðisgarði

Göngustýgur í Grundargerðisgarði

Göngustýgur sem er í Grundargerðisgarði breytist fljótt í drullusvað þegar blautt er í veðri, það þarf að skipta um jarðveg og gott væri að fá malbik því mikil umferð gangandi og hjólandi vegfarenda er um garðinn. Svo mætti svo sannalega bæta aðkomuna inní Grundargerðisgarinn Akurgerðismeginn.

Points

Göngustýgur sem er í Grundagerðisgarði breytist fljótt í drullusvað þegar blautt er í veðri, það þarf að skipta um jarðveg og gott væri að fá malbik því mikil umferð gangani og hjólandi er um garðinn. Svo mætti svo sannalega bæta aðkomuna inní Grundargerðisgarinn Akurgerðismeginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information