Malbikun á göngustíg sem tengir Grafarvog og Árbæ (hjá Vogi)

Malbikun á göngustíg sem tengir Grafarvog og Árbæ (hjá Vogi)

Frábært væri að malbika þennan örlitla bút sem eftir er til að tengja Grafarvog og Árbæ. Mjög margir nota þennan göngustíg allt árið um kring. Komin er mjög fín lýsing, en það mætti malbika þennan malarstíg.

Points

Fjölmargir nýta sér þennan stíg, búið er að malbika stíg fyrir ofan Vog við Stórhöfða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information