Seljabraut milli Engjasels og Flúðasels verði vistgata

Seljabraut milli Engjasels og Flúðasels verði vistgata

Til að draga úr umferðarhraða og gera götuna aðlaðandi fyrir gangandi og hjólandi umferð og öruggari fyrir börn.

Points

Alveg sammála. Mætti snyrta gróður og setja blóm og bekki. Það er nóg að hafa Breiðholtsbrautina við hliðina á Seljabrautinni fyrir hraðari akstur - en Seljabrautin er tilvalin sem væn vistgata. Um að gera að leyfa fólki að ganga þar um og njóta fuglanna og friðsældarinnar.

Við Seljabraut, milli Engjasels og Flúðasels er 30 km hámarkshraði sem fáir virða. Þar er hins vegar nægt rými til að útbúa vistgötu og bæta við gróðri, bekkjum og jafnvel leiktækjum sem myndi bæta mannlífið og fegra umhverfið í þessum hluta hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information