Hjólabraut á Ármúlann frá Vegmúla/Grensásvegi að Háleitisbr.

Hjólabraut á Ármúlann frá Vegmúla/Grensásvegi að Háleitisbr.

Setja hjólabraut á Ármúlann báðum megin. Má vera hjólamerki, rauð akrein eða e-ð annað áberandi sem hverfur ekki svo auðveldlega. Ármúlinn er þrengri frá Vegmúla að Grensásvegi en þar er umferðin hægari og því er möguleiki (allavega) að setja hjólavísi þar. Það verður að umbreyta alveg Ármúlanum eins og gert hefur verið við Borgartúnið! Gera hjóland og gangandi umferð hærra undir höfði

Points

Mikilvægi Ármúla fer vaxandi - Umferð er mikil og gott tækifæri til að bæta aðgengi gangandi og hjólandi og gera hann fallegri borgargötu með trjágróðri og blágrænum lausnum

Ármúlinn er breiður og leggja bílar meðfram Ármúlanum norðan við hann frá Vegmúla að Hallamúla. Mjög erfitt er að fara út af bílastæðunum við Ármúlann þarna vegna þreirra. Nógu breitt er fyrir hjólarein allavega frá Vegmúlanum að Háleitisbraut.

Hjólabraut má ná alla leið að Grensásvegi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information