Hjólaleið meðfram Álfabakka frá gangaenda við Mjódd

Hjólaleið meðfram Álfabakka frá gangaenda við Mjódd

Framlengja hjólaleiðina frá göngunum meðfram Álfabakka að hraðhindrun við innkeyrsluna í bílastæðið í Mjóddina

Points

Það eru margir sem eru á leið í Seljahverfið eða Lindahverfið úr göngunum undir Reykjanesbraut og engin hjólastígur er þarna. það verður því að fara á Álfabakkann með tilheyrandi hættu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information