Merkja gangbrautir (leiðir yfir götur)

Merkja gangbrautir (leiðir yfir götur)

Þarf að setja upp gangbrautaskilit víða í Breiðholti s.s. við Arnabakka, Stekkjabakka (merki vísa að undirgöngum en engin gangbrautamerkingar), Sama á við um görue í Seljahverfi og efra Breiðholti ( að Elliðaárdal).

Points

Öryggi gangangandi vegfaranda sem eru að mestu íbúar alls Breiðholts.

Gatnamót arnarbakka álfabakka merkja gangbraut

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information