frágangur við grenndargáma

frágangur við grenndargáma

Frágangurinn og umhverfi kringum grenndargáma allsstaðar í Grafarvogi er ekki boðlegur. Það þarf að reisa skjólgirðingu umhverfis gámana og laga undirlag. Þetta er gríðarlega sóðalegt eins og litur út í dag.

Points

Grenndargámar gjarnan staddir á svæðum með bílaumferð sem eykur hættu fyrir þá sem eru gangandi. Bílar leggja oft fyrir framan gáma sem getur valdið hættu og töfum á bílastæðum (t.d. í Spönginni). Gott væri að afmarka svæði betur og laga undirlag til að bæta aðgengi að gámum (t.d. í bleytu þegar stórir pollar geta myndast)

Mjög óaðlaðandi að haga þessa gáma eins og er i dag, gríðarlega subbulegt.... þetta er allstaðar i grafarvoginum svona slæmt

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information