VORblómabomba á Hagatorgi

VORblómabomba á Hagatorgi

Fylla Hagatorgið af blómstrandi haustlaukum af öllum gerðum, að minnsta kosti 75% af heildarstærð torgsins. Mars-apríl ár hvert springur Hagatorgið út í öllum regnbogans litum. Það þarf að skipta út jarðvegi þar sem laukar eiga að koma til að tryggja það að VORblómabomban gleðji íbúa hverfisins ár eftir ár eftir ár... Krókusar, túlípanar, páskaliljur, snæstjarna, vorboðar, vetrargosi, perluliljur. Hægt væri að t.d. leita til nemenda Melaskóla um útfærslu á mynstri.

Points

Skemmtleg hugmynd. Full ástæða til að nota hagatorg í annað en stýra umferð. Hvernig ætli standi á að torgið sé svona stórt?

Frábær hugmynd. Mætti útfæra víðar um borgina.

VORblómabomba hressir, bætir og kætir íbúa hverfisins eftir langan vetur! Staðsetning torgs er í alfararleið fyrir meirihluta íbúa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information