Ketti í öll hjúkrunarheimili í Reykjavík

Ketti í öll hjúkrunarheimili í Reykjavík

Setja ketti inn á öll hjúkrunarheimili í Reykjavík. Mikið er um heimilislausa ketti í borginni, þessir kettir geta gert sig heimakona inn á hjúkrunarheimili og veitt vistmönnum félagsskap.

Points

Frábær félagsskapur, og svo hafa kettir róandi áhrif á fólk.

Engin rök á móti.

Kettir eru miklir ofnæmisvaldar.

Ákveðnar rannsóknir hafa bent til þess að það sé mikill félagslegur ávinningur fyrir einstaklinga að umgangast gæludýr. Oft er mikill félagskapur af þessum dýrum sem myndi koma sér vel fyrir vistmenn hjúkrunarheimila, sem eiga það til að vera einangraður hópur.

Hvað á þá að gera við þá sem eru með ofnæmi fyrir köttum

Þá get ég og fleiri ekki farið á hjúkrunarheimili og ekki unnið þar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information