Stígur frá Strandvegi inn á Gylfaflöt

Stígur frá Strandvegi inn á Gylfaflöt

Hér á þessu horni er enginn stígur, smá möl og drullusvað, en þetta horn er mikið notað. Hér mætti setja stíg og lækka kantinn til að auðvelda fólki með kerrur og á hjólum að fara um.

Points

Þetta horn er notað af gangandi og hjólandi vegfarendum. Núna er verið að gera stíg frá nýframkvæmdum ofar í Gylfaflötinni, en engin tenging út á götuna eða flái fyrir kerrur eða hjól.....

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information