Torfufell - Skortur á bílastæði

Torfufell - Skortur á bílastæði

Mikill skortur er á bílastæði við raðhúsin. Hugmynd um staðsetningu gæti t.d verið á túnblettinum fremst þegar ekið er inn götuna.

Points

Mín hugmynd er að gera bílastæði inn í bakkann ofan við Suðurfell á móts við göturnar inn í hvert Fellið

Vantar fleiri bílastæði í Torfufell

Of fá bílastæði sem gerir á endanum gesti okkar að ljögbrjótum með því að leggja ólöglega.

Það vantar sárlega bílastæði við Torfufell.

Alltof fá bílastæði sem þola ekki fjölda íbúa, hvað þá gesti.

Sárvantar bílastæði við götuna

Algerlega orðin troðfullgatan og öll stæði, vegna þess að allar íbúðir er orðnar þétt setnar af fólki sem er með bílpróf og allir eiga bíla ...

Vantar bráðnauðsynlega bílastæði! Þurfum flest að leggja ólöglega til að komast heim til okkar.

Bílastæði inn í bakkan ofan við Suðurfell fyrir gesti okkar í Torfufell og fleiri sem heimsækja okkur í botnlangana.

Torfufellið eins og aðrar götur norður og niður af Suðurfelli eru "tvístefnu"aksturs-götur, en eru víða orðin að "einstefnu" akstur-götu v/ bíla-lagna... Þarna þarf að grípa til aðgerða !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information