Gerum snjómokstur aftur að snjómokstri á stígum borgarinnar

Gerum snjómokstur aftur að snjómokstri á stígum borgarinnar

Fyrr á árum var snjór fjarlægður af stígum borgarinnar af miklum metnaði og lítið annað en snjór fjarlægður. Seinni árin virðist metnaður við snjómokstur kominn á annað stig og steyptir járnbentir gangstéttarkantar mölbrotnir í stórum stíl, jafnvel fá heilu grasþökurnar að fjúka í leiðinni! Komum snjómokstrinum í fyrra horf og einbeitum okkur að honum.

Points

Minnkum tjónið og fegrum brogina.

Kattaeigendur eru alltof kærulausir

Þessi minnkun á smjómokstri á gangstéttum hefur orðið til þess að ég hjóla ekki allt árið lengur. Hvetur ekki til umhverfisvænna samgangna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information