Lagfæra og poppa upp leikvöllinn við Garðsenda

Lagfæra og poppa upp leikvöllinn við Garðsenda

Á síðustu 3 árum hefur barnafjöldi í nágrenninu aukist mikið. Leikvöllurinn er í niðurnýðslu en er þó töluvert mikið notaður. Lagfæra þyrfti völlin og tækin sem á honum eru en fyrst og fremst þarf að taka gróðurinn í gegn og gera umhverfið aðlaðandi.

Points

Leikvöllurinn er gamall og slitinn og þarfnast lagfæringar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information