Gatnamót Naustabryggju og göngu/hjóla stígur frá Gullinbrú

Gatnamót Naustabryggju og göngu/hjóla stígur frá Gullinbrú

Laga hættulegt horn við Bryggjuherfi.

Points

Þar sem Naustabryggja og göngu/hjólastigur frá Gullinbrú mætast hafa hjólandi vegfarendur stytt sér leið yfir grasbala sem er við gatmanótin. Þetta þýði að þeir sem eru að koma innan úr Bryggjuhverfi eiga mjög erfitt með að sjá hjólandi sem gjarnan koma á mikili ferð yfir gatnamótin. Það er einföld aðgerð að koma í veg fyrir þetta með því að setja hindrun fyrir hjólandi þannig að þeir haldi sig á stígnum. Það mætti t.d setja vegrið/griðingu þar sem farið er út á grasbalan.

Aukin slysahætta fyrir hjólreiðafólk sem hjólar þarna

Rugl. Hjólreiðafólk hjólar yfirleitt ekki hratt yfir gatnamót, einfaldlega of hættulegt.

Kjartan, það er sannarlega ekki mínn upplifun að allir fari alltaf varlega þarna yfir þó flestir geri það. En tillagan er einfaldlega um það að loka fyrir blindhorn sem myndast við að stytta sér leið yfir grasið. Það er nú varla hættulegt að hjólandi/hlaupandi/gangandi haldi sig á göngustignum. Ertu ekki eitthvað að misskilja þessa tillögu?

Setja t.d. sterkbyggðari spegil við þessi gatnamót (það var víst settur spegill en svo var hann brotinn/eyðilagður.)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information