Gervigras á Lynghagaróló

Gervigras á Lynghagaróló

Að bæta ónotðan boltavöll á Lynghagaróló

Points

Boltavöllurinn á Lynghagaróló er ónotaður. Fallegt svæði sem var mikið notað til boltaíþrótta - aðallega fótbolta - um áratugi. En mölin á vellinum stenst engar kröfur sem börn og unglingar gera nú til boltavalla. Undirlag er tilbúið, og lítið eftir annað en leggja gervigras á völlinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information