Heildarsvipur á gangbrautir

Heildarsvipur á gangbrautir

Gera gangbrautir í hverfinu greinilegar, með skiltum, lýsingu og hvítum línum á götu. Væri flott að hafa sérstaka ljósastaura við gangbrautir t.d. í áberandi lit eins og í Borgartúninu sem sýna greinilega að gangandi vegfarendur séu í forgangi.

Points

Gera gangbrautir í hverfinu greinilegar, með skiltum, lýsingu og hvítum línum á götu. Eykur öryggi gangandi vegfarenda að það sé greinilegt hvar ætlast sé til að gengið sé yfir götur. Tré á miðju Lönguhlíðar skyggja á gangandi vegfarendur, og gatan er ómerkt. Mjög ógreinilegt hvort um sé að ræða gangbrautir eða ekki þar sem gert er ráð fyrir gangandi með göngustígum yfir Lönguhlíð en ekki merkingar fyrir bíla (engin skilti eða línur og væntanlega ekki um gangbrautir að ræða).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information