Auka öryggi skólabarna, lækka hámarkshraða á Háaleitisbraut

Auka öryggi skólabarna, lækka hámarkshraða á Háaleitisbraut

Lækka þarf hámarkshraða á Háaleitisbraut milli Miklubrautar og Bústaðarvegs, tþa bæta öryggis skólabarna sem þurfa yfir götuna á leið sinni í Háaleitisskóla-Hvassaleiti. Töluverð aukning er þarna á umferð eftir að breytingar voru gerða á Grensásvegi.

Points

Sammála því að hraðinn hér við Háaleitisbrautina hefur aukist töluvert. Börn sem eru á leið yfir gangbrautina móts við austurver eiga oft í vandræðum með að komast yfir jafnvel þó þau séu á grænu ljósi, því menn stoppa ekki strax á rauða ljósinu en þau fara yfir í trausti þess að vera á grænu.

Auka þarf öryggi skólabarna yfir Háaleitisbraut, Á mörgum stöðum er gangavörður.

Töluverð aukning er þarna á umferð eftir að breytingar voru gerða á Grensásvegi.

Algjörlega sammála, tók eftir því að það eru nokkrar samskonar tillögur hér inni. vona þetta komsti til skila. Við nokkuð ruglingsleg gatanmót við Austurver er Háaleitisbrautin 50 gata. Þetta er í miðju skólahverfi og því fjölmörg börn á leið til skóla þarna. Háaleitisbrautin sem 50 gata er tímaskekkja. Fyrir utan að margir keyra þarna mun hraðar en hámarkshraðinn segir til um. sem gerir þetta enn verra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information