Ungbarnaróla á leikvöllinn við Veghús/Dalhús

Ungbarnaróla á leikvöllinn við Veghús/Dalhús

Þessi fíni róluvöllur er við Veghús með öllu tilheyrandi en þar vantar þó afþeyingu fyrir þau allra minnstu. Gott væri að fá þangað eina ungbarnarólu til þess að fullkomna þennan annars góða leikvöll.

Points

Það vantar alveg afþreyingu fyrir yngstu börnin á þennan fína leikvöll. Mikil bót væri í því að fá þangað ungbarnarólu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information