Bílastæði austan við Arnarbakka

Bílastæði austan við Arnarbakka

Bílastæði austan við Arnarbakka, meðfram öllum veginum.

Points

Bakkahverfið var byggt þegar yfirleitt var bara max einn bíll á fjölskyldu. Nú eru gjarna tveir til þrír bílar á fjölskyldu, auk þess sem sumir eru með atvinnubíla. Á nokkrum stöðum austan við Arnarbakkann, undir brekkunni upp í Efra Breiðholt, hafa verið gerð lítil stæði fyrir vinnubíla. Mín tillaga er að fjölga þessum stæðum til muna, jafnvel hafa stæði við Arnarbakkann undir allri brekkunni. Ég á íbúð í Grýtubakka en leigi frekar en að flytja þangað einungið vegna bílastæðamála.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information