Laga aðkomu bíla að Norðlingaskóla

Laga aðkomu bíla að Norðlingaskóla

Nú er hringur sem bílar keyra og við hann eru skammtímastæði. Þarf að endurskipuleggja svæðið upp á nýtt svo að það virki því að í núverandi ástandi er þetta slysagildra. Væri t.d. möguleiki á að færa skammtímastæðin efst á stóra stæðið og búa til betra "drop off" svæði til að hleypa börnum úr bílum í hringnum.

Points

Algjört kaos á morgnana þegar foreldrar eru að koma með börnin sín í Norðlingaskóla og Rauðhól/Ævintýri. Bílum er lagt út um allt. Erfitt að komast að skammtímastæðunum.

Ein spurning hér. Viljum við að þeir peningar sem eyrnamerktir eru í verkefnið Hverfið mitt fari í þetta svæði/framkvæmdir? Ætti þetta ekki að vera alveg sér og að Reykjavíkurborg taki þessa framkvæmd og lagi þessa hönnun sem er ekki hugsuð til enda hjá þeim.

Ef það er til peningur að gera þetta sér þá væri það auðvitað frábært. En þetta hefur verið svona í þessu ástandi í einhver ár og ekkert virðist bóla á að laga þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information