Hjólreiða- og göngustígar

Hjólreiða- og göngustígar

Hjólreiða- og göngustígur niður í Mosfellsbæ, upp í Kjós og út Brautarholtið.

Points

Ég er innilega sammála þessu. Vegurinn er ekki heldur upplýstur og því er mjög erfitt að greina gangandi eða hjólandi fólk þegar rökkva tekur. Þetta er algjör slysagildra!

Það er orðið hættulegt að.ganga/hjóla veginn út í Brautarholt. Umerð það hefur aukist mikið, sérstaklega gamgandi og hjólandi umferð og vegurinn mjög mjór!

Mæli með hjólastígum þar sem það er voða lítið hægt að hjóla hér um og Vesturlandsvegurinn mjög hættulegur til að hjóla þó svo maður geri það nú einstöku sinnum til að komast heim

Sammála 100%. Það er drepleiðinlegt að ganga stuttu göturnar í Grundarhverfi fram og til baka með barnavagn af því að það er enginn almennilegur hjóla-/göngustígur á nesinu. Þetta snýst ekki um að bæta við fleiri hjólastígum eins og á öðrum hverfum í Reykjavík. Hér er bara enginn hjólastígur ennþá. :(

Kæri hverfisráð og aðrir "í kerfinu" sem lesa: Gerið hið besta mögulega úr þessari tillögu. Jafnvel þótt beðið er um þrennt mismunandi, leyfið allavega raunhæfasta hlutann að lífa. Kannski gönguþ og hjólastígur hálfa leið á milli Grundarhverfis og Borgarholts og svo afgangin á næstu ári? Nú eða leggið gott möl á slóðanum austur af og meðfram þv 1 úr Grundahverfi upp að göngunum. Minnumst þess að svípaðar hugmyndir hafa komið fram nær árlega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information