Bæta merkingar á gangbrautum

Bæta merkingar á gangbrautum

Bæta merkingar á gangbrautum í 104 til að gera þær sýnilegri

Points

Gangbrautir eru nokkuð víða en á flestum mætti bæta merkingar með skiltum og mála renndur á götur. Einnig hafa hraðahindranir verið nýttar í sama hlutverk en eru ekki merktar. Gott dæmi um þetta er hraðahindrunin á Langholtsvegi milli húsa Ljóssins og leikskólans á Sunnuási en þar eru engin skylti né renndur í götu. Renndur í götu eru það sem bílstjórar sjá fyrst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information