Endurbætur á undirgöngum undir Miklubraut við Lönguhlíð

Endurbætur á undirgöngum undir Miklubraut við Lönguhlíð

Undirgöng undir Miklubraut við Lönguhlíð verði gerð fær fyrir hjólandi vegfarendur.

Points

Bætt aðstaða fyrir þá sem nota reiðhjól

Styð þetta heilshugar.

Óskandi væri ef göngin yrðu einnig fær fólki með barnavagna.

Miklabraut er umferðafljót sem á þátt í að gera Hlíðahverfi "eyland". Greiðfær undirgöng myndu breyta miklu fyrir hjólandi og gangandi

Þetta er mjög þarft verkefni og mætti bæta til muna fyrir vagna og hjól.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information