Tengja göngustíga við Rimaskóla

Tengja göngustíga við Rimaskóla

Það vantar smá bút af göngustig á bílastæðinu við Rimakskóla - þar ganga börnin á götunni/bílastæðinu sem er mjög hættilegt í skammdeginu - þau ganga meðfram girðingu og á morgnanna eru þau í stórhættu.

Points

Hefur með öryggi barnananna okkar að gera - þau eru í stórhættu á leið í skólann sem er ekki í lagi

Með því að tengja þessa göngustíga þá þurfa börnin sem koma frá t.d. Mosarimanum ekki að fara yfir götu til að komast í skólann.

Aðgengi úr Langarima yfir í Rimaskóla er stórhættulegur og hef nú þegar kostað eitt slys á skólaárinu. Það að gera ekkert í þessu fyrir börnin okkar er ekki í lagi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information