Menningarmiðstöð á Korpúlfsstöðum

Menningarmiðstöð á Korpúlfsstöðum

Korpúlfsstaðir er stórkostlegt sögufrægt hús sem er væri dásamlegt að geta nýtt líka sem menningarmiðstöð Grafarvogs, þar eru núna starfræktar vinnustofur listamanna og hönnuða og Gallerí Korpúlfsstaði sem er Grafarvogi stór skrautfjöður á hatti í menningamálum. Hinsvegar vantar að kaffihús sé starfrækt þar svo straumur Grafarvogsbúa ásamt öðrum gestum geti notið hússins og sögu þess ásamt góðum kaffisopa og bakkelsis. Þar er hægt að halda tónleika, leiksýningar, danssýningar, myndlistasýningar

Points

Korpúlfsstaðir er stórkostlegt sögufrægt hús sem er væri dásamlegt að geta nýtt líka sem menningarmiðstöð Grafarvogs, þar eru núna starfræktar vinnustofur listamanna og hönnuða og Gallerí Korpúlfsstaði sem er Grafarvogi stór skrautfjöður á hatti í menningamálum. Hinsvegar vantar að kaffihús sé starfrækt þar svo straumur Grafarvogsbúa ásamt öðrum gestum geti notið hússins og sögu þess ásamt góðum kaffisopa og bakkelsis. Þar er hægt að halda tónleika, leiksýningar, danssýningar, myndlistasýningar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information