Lagfæra gangstétt við Langholtsskóla/Holtaveg

Lagfæra gangstétt við Langholtsskóla/Holtaveg

Gangstéttar meðfram Holtavegi við Langholtsskóla eru afar illa farnar, sprungnar og holóttar.

Points

Á hverjum degi fara mörg hundruð börn þessa leið í og úr skóla og slæmt ástand stéttanna er slysahætta, fyrir gangandi, hjólandi, skautandi og hlaupandi börn sem og fullorðna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information