Umferðarflæði

Umferðarflæði

Samstilla umferðarljós á gatnamótum og gönguljós m.t.t. akandi umferðar. Stytta hjólarein þannig að bílar komist í tvöfalda röð á gatnamótum Hofsvallagötu og Hringbrautar sunnan Hringbrautar. Í þessu skyni getur borgin notað eigið kerfi sjá: http://reykjavik.is/thjonusta/midlaeg-styring-umferdarljosa

Points

miklu hættulegra að hjóla Hofsvallagötuna eftir að hún var þrengd og útilokað að hjóla gangstéttarmegin við merkinguna, þar sem hún er svo holótt - þá verður að hjóla gangstéttina. taka síðan stikurnar niður á horni Hofsvallagötu og Hringbrautar til að minnka hundleiðinlega bið þar fyrir þá sem beygja til hægri

Umferðarflæðið er óskilvirkt og biðtími bílstjóra á ljósum er of langur. Þetta leiðir til mengunar og sóunar á lífsgæðum akandi vegfaranda, þetta er sérstaklega óskilvilvirkt þegar litið er til fjölda þeirra einstaklinga sem þurfa að bíða í bílum sínum þegar örfáir gangandi vegfarendur hafa forgang á gönguljósum.

Meðal ljósastýringar eru jafn slæmar og raun ber vitni fer meiri ferðatími un Hringbraut í að bíða eftir ljósum en að keyra. Tímasóun og mengun er bein afleiðing.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information