R I S A úti leikvöll

R I S A  úti leikvöll

Stór leikvöllur með alls kyns möguleikum. Hver á ekki barn sem á fjarstýrt leikfang og getur ekki alveg notað það úti. Á þessum leikvelli væri pláss fyrir fjarstýrða bíla. Ein braut með malbiki og önnur með mold/möl, með brekkum þar sem hægt væri að trylla. Tjörn sem væri mjög grunn en nægilega djúp til að hægt væri að vera með fjarstýrða báta. Hjólreiðabraut, bæði hólar/torfærur og svo þrautabraut sem æfir jafnvægi. Svo væru útileikföng og klifurgrindur í náttúrustíl. Nestis staður.

Points

Væri hægt að hafa þetta staðsett hjá Orminum í Laugardalnum og gera enn meira úr því svæði. Hafa grill og borð til að sitja við. Hafa skjólveggi.

Lokka krakkana frá tölvunum og koma út að leika og tilvalið að taka foreldrana með og viðra þá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information