Göngubrú yfir Sæbrautina, tenging við Lækina

Göngubrú yfir Sæbrautina, tenging við Lækina

það þarf að setja göngubrú eða undirgöng yfir Sæbrautina, t.d. við Kirkjusand.

Points

Margir fara gangandi og hjólandi þarna yfir en erfitt getur verið að komast yfir Sæbrautina, umferðarljósin t.d. virka ekki alltaf fyrir gangandi vegfarendur. Og þá er umferðin mjög hröð og manni stendur ekki á sama um börn sem eru á leið þarna yfir. Slík göngutenging myndi tengja betur saman Laugardalinn við Laugarnestangann og gönguleiðina meðfram Sæbrautinni.

mjög mikilvægt - erfitt og hættulegt að komast yfir Sæbrautina og maður vill ekki að börnin komi þar nálægt - ef það kæmi brú væri auðveldara að fara í fjöruferð og komast yfir á gönguleiðina og hjola eða labba niður í bæ

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information