Fleiri ruslafötur við göngustíga í Norðlingaholti

Fleiri ruslafötur við göngustíga í Norðlingaholti

Mikil vöntun á fleiri ruslatunnum í hverfinu

Points

Veruleg vöntun er á ruslatunnum með reglulegu millibili. T.d. er aðeins 2 ruslatunnur við 6 stoppistöðvar strætó og engar þar á milli. Það felur í sér mikla ruslasöfnun og hundafólk þarf að ganga langar leiðir með kúkapokana undan hundunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information