Eikjuvogur vistgata

Eikjuvogur vistgata

Umbreyting Eikjuvogs í vistgötu

Points

Núverandi staða umferðarmála í Eikjuvogi er mjög slæm. Þetta er friðsæl íbúðargata með tvístefnuakstri. Umferðarhraði oft mjög mikill þrátt fyrir 30.km hámarkshraða. Með þvi að gera götuna að vistgötu kallast hún á við Steinahlíð sem er sunnan við götuna. Þetta má leysa á ódýran hátt með því t.d. að loka fyrir gegnumakstur og hafa gróðurreiti t.d. við miðja götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information