Bætt lýsing á gangbrautir og hjólastíga við Álfheima

Bætt lýsing á gangbrautir og hjólastíga við Álfheima

Setja góða ljóskastara við hjólastíga, sérstaklega þ.s. stígur er í hvarfi fyrir gróðri og húsum. Einnig þarf að lýsa vel upp allar gangbrautir t.d. á Álfheimum.

Points

Það verða að vera sérlega góðir ljóskastarar við gangbrautir og hjólastíga við umferðargötur t.d. þar sem hjólastígur skarast við Álfheima. Hjólreiðafólk kemur á fullri ferð bak við bensínstöðina og hjólar á fullri ferð yfir, þvert fyrir akandi umferð. Mikið myrkur er þarna á vetrum. Einnig þarf að lýsa upp allar gangbrautir, svo gangandi vegfarendur sjáist. Annars er mikil slysahætta.

Þetta er öryggismál þar sem það hefur verið ráðist á fólk þarna í grenndinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information