Hjallasel/seljaskógar

Hjallasel/seljaskógar

Laga hornið á Hjallaseli/Seljaskógum. Það þarf að laga gatnamótin svo umferðin flæði betur. Mikil umferð vegna skóla/leikskóla og svo er bílum lagt við þrengingar á Hjallaseli. Það er erfitt að mæta bílum þar sem þetta er blindbeygja.

Points

Þessi gatnamót eru ekki gerðtil að bera alla þessa umferð og eru slysagildra.

Hvernig væri að fólk færi eftir umferðarlögum . Það er merki sem þýðir hættuleg beygja , fyrir utan að þarna er hægriregla sem þýðir að umferð frá hægri á réttinn , plús að þarna er 30km hámarkshraði

Vantar lika að færa hraðahindrunina sem er rétt við hornið, Seljaskógar. Hún er of ofarlega. Mætti vera við gangbrautina þar sem fjöldi barna fer yfir a hverjum degi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information