Körfuboltavöll við kirkjuróló.

Körfuboltavöll við kirkjuróló.

Þegar gengið er eftir göngustíg í átt að framhlið Laugarneskirkju er lítið leiksvæði hægramegin en vinstramegin er grasflötur sem auðveldlega væri hægt að breyta í lítinn körfuboltavöll. Þetta myndi hvetja börn og fullorðna á öllum aldri til útivistar og auka fjölbreytnina í hverfinu.

Points

Að gera íþróttaiðkun aðgengilega og auðvelda er nauðsynlegt í nútímasamfélagi. Svona völlur á þessu litla græna svæði myndi auka notagildi þess og færa meira líf í hverfið.

Alveg sjálfsagt að ýta frekar undir körfuboltann líkt og hefur verið gert við fótboltann með óteljandi sparkvöllum. Körfubolti er líka tílvalin íþrótt þar sem hægt er njóta félagsskapar og stunda íþrótt án þess að vera löðursveittur :) hægt að hafa mun afslappaðra andrúmsloft þar. Einnig gæti þetta orðið vinsæll staður til að "hanga" á t.d um helgar og það ét aldeilis tilvalin forvörn að skjóta á körfu með gæða undirlagi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information