Varanlegar gönguleiðir í stað óskastíga

Varanlegar gönguleiðir í stað óskastíga

Gera göngustíg frá KRI/MI að Stigahlíð. Eldri stígur, sem var gerður þegar stoppustöð var við gatnamótin er nú úr alfaraleið.

Points

Gangstétt við Stigahlíð er vinsæl gönguleið í framhaldi af óskastíg, sem þarna er, sérstaklega til að forðast vatnsúða frá umferð. Einnig er Stigahlíðarleiðin auðveldari og klakaminni þar sem gangstígur með Mikulubraut er ekkert dreinaður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information